fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Um hvað snýst Magma-málið?

Egill Helgason
Mánudaginn 19. júlí 2010 15:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umræðan um auðlindanýtinguna á Íslandi – og þar með Magma Energy – er býsna þvælin.

Eins og staðan er núna hafa sveitarfélög nánast sjálfdæmi um hvernig þær fara með auðlindir sem þær hafa yfirráð yfir – þetta er afleiðing lagasetningar frá tíma ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.. Hins vegar er rétt að halda því til haga að það eru ekki auðlindirnar sjálfar sem eru seldar, heldur einungis nýtingarréttur til langs tíma.

En hvernig vilja menn hafa þetta? Er andstaðan við Magma tilkomin vegna þess….

a) Að fyrirtækið fær of langan nýtingarrétt?

b) Að þetta er erlent fyrirtæki?

c) Að þetta er fyrirtæki utan EES sem þurfti að stofna skúffufyrirtæki inni á svæðinu til að fá að kaupa HS?

d) Að það greiðir ekki nóg fyrir aðganginn að auðlindinni?

Væru menn ánægðari ef:

a) Þetta væri íslenskt einkafyrirtæki?

b) Ef þetta væri fyrirtæki sem væri örugglega starfrækt á EES-svæðinu?

c) Ef nýtingarrétturinn væri styttri?

d) Ef ríkið- eða sveitarfélögin sæju alfarið um þetta?

e) Ef Magma myndi greiða meira fyrir auðlindina?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin