Kristinn H. Gunnarsson skrifar ýmislegt áhugavert á heimasíðu sína.
Hér er pistill eftir hann um hversu óþarft það er að hafa kvóta á úthafsrækju – enda er tilgangur kvóta að takmarka sókn í fiskistofna, en þess gerist ekki þörf í þessu tilviki.
Og hér er annar pistill um auðlindir þar sem hann segir að lykilatriðin varðandi afnot einkaaðila af auðlindum séu nýtingartíminn og að arðurinn af skili sér til þjóðarinnar með afnotagjaldi.