fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Lélegt Eurovisjónminni

Egill Helgason
Föstudaginn 28. maí 2010 22:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er algjör rati þegar kemur að Eurovisjón.

Í samræðum í dag mundi ég ekki hvaða lag hefði unnið í fyrra eða hvaða lag Íslendingar hefðu sent í keppnina.

Svo var rifjað upp fyrir mér að það hefði verið hið hræðilega norska fiðlulag sem vann – og að Jóhanna Guðrún hefði náð öðru sæti í fyrra.

Merkilegt með þessi Evróvisjónlög hvað þau sökkva eins og steinar.

Það er helst að maður muni eftir því ef sett er upp eitthvað sjó – eins og til dæmis hjá Rúslönu hinni úkraínsku hér um árið.

Nú er Íslandi enn spáð sigri – og menn hafa miklar áhyggjur af því að okkur muni reynast þungt að halda keppnina að ári.

Ég treysti mér til að róa menn: Það þarf ekki að missa svefn yfir þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum
Lélegt Eurovisjónminni

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?