fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Kosningar sem geta verið afdrifaríkar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. maí 2010 23:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveitarstjórnakosningar geta haft sín áhrif. Við skulum ekki gleyma því að eftir sveitarstjórnakosningarnar 2006 sagði Halldór Ásgrímsson af sér sem forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins.

Þá hafði Framsókn beðið mikið afhroð á landsvísu, tapaði miklum fjölda sveitarstjórnamanna. Flokkurinn var þá með forsætisráðuneytið samkvæmt hinum sérkennilega valdaskiptadíl Halldórs og Davíðs.

Upplýsingar um kosningarnar 2006 má finna hér, en í grundvallaratriðum má segja að Framsókn hafi verið stóri taparinn, Sjálfstæðisflokkurinn vann mikið á, Vinstri grænir bættu við sig, Samfylkingin mátti þokkalega við una – nema í Reykjavík þar sem fylgi hennar vær minna en væntingar stóðu til.

Það er víst að innan flokkanna sem tapa á laugardag mun óróinn magnast mikið: Hjálmar Sveinsson hefur til dæmis þegar stigið fram og sagt að Steinunn Valdís Óskarsdóttir verði að segja af sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu