fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Flokkarnir og ólígarkarnir

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. maí 2010 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið talað um að Samfylkingin hafi verið einhver sérstakur Baugsflokkur.

Þetta byggir á massívum áróðri sem smátt og smátt hefur síast inn í vitund landsmanna.

Staðreyndin er hins vegar sú að Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Framsókn voru allir Baugsflokkar upp að einhverju marki.

Þeir voru flokkar sem afhentu völdin í landinu til ólígarka – ég finn eiginlega ekki betra orð en það.

Á móti greiddu ólígarkarnir stórar fjárhæðir til flokkanna og til einstakra flokksmanna.

Þeir fengu líka að lauga sig í dýrðinni sem fylgir peningavaldinu.

Þegar nú er upplýst um styrki til stjórnmálamanna kemur í ljós að Baugsfyrirtæki og FL-Group báru fé á Sjálfstæðismenn ekki síður en Samfylkingarfólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu