fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Ákvörðun sem tók sjálfa sig

Egill Helgason
Þriðjudaginn 25. maí 2010 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa verið færðar sönnur á að ákvörðunin um að byggja risastóran spítala á gömlu Landspítalalóðinni hafi tekið sjálfa sig.

Þ.e. það er ekki hægt að rekja ferli þessarar ákvörðunar. Einhvern tíma var hún orðin að veruleika; Davíð Oddsson lagðist inn á spítala, Alfreð Þorsteinsson var allt í einu orðinn byggingastjóri, svo kom efnahagshrun, og þá var farið að tala um að lífeyrissjóðir ættu að setja peninga í þetta.

Það er svo dæmi um óstjórn í skipulagsmálum í Reykjavík að þegar er búið að laga gatnakerfið í Vatnsmýrinni að spítalabyggingunni – sem þó er langt í frá risin.

Og rís kannski aldrei, því sumir stjórnmálamenn virðast vera að átta sig á því hvílíkt endemis klúður þessi byggingaáform eru, bæði efnahagslega – á tíma þegar er ekki til fé til að reka spítala – og skipulagslega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu