„Hver ætli hafi lekið upplýsingum um úrsögn mína úr ríkisfjármálahópnum í fjölmiðla? Ég sagði mig úr honum fyrir nokkrum vikum og leit á málið sem innan þingflokksmál.“
En hvers vegna í ósköpunum ætti það ekki að koma öðrum við en þingmönnum VG hvort Lilja situr í þessum hópi eða ekki. Eigum við ekki öll heimtingu á að vita þetta?