fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Kerfið verður ekki endurreist án þess að tekið sé á svindlinu

Egill Helgason
Mánudaginn 24. maí 2010 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er að finna, í pdf-skjali, merkilega umsögn hagfræðingsins James K. Galbraith, um glæpsamleg fjármálakerfi og nauðsyn þess að taka á þeim, frá fundi nefndar bandarísku öldungadeildarinnar 4. maí 2010. Í upphafi umsagnarinnar ræðir Galbraith um hagfræði sem „vanhelga fræðigrein“, þar sem menn hafi trúað á skynsemi markaðarins en algjörlega sniðgengið möguleikann á víðtæku svindli. Þarna tekur Galbraith í sama streng og William K. Black, sem hann einmitt vitnar í. Niðurlag á texta Galbraiths er svohljóðandi, hann leggur mikla áherslu á að taka á á svindlinu:

— — —

Some appear to believe that “confidence in the banks” can be rebuilt by a new round of good economic news, by rising stock prices, by the reassurances of high officials – and by not looking too closely at the underlying evidence of fraud, abuse, deception and deceit. As you pursue your investigations, you will undermine, and I believe you may destroy, that illusion.

But you have to act. The true alternative is a failure extending over time from the economic to the political system. Just as too few predicted the financial crisis, it may be that too few are today speaking frankly about where a failure to deal with the aftermath may lead.

In this situation, let me suggest, the country faces an existential threat. Either the legal system must do its work. Or the market system cannot be restored. There must be a thorough, transparent, effective, radical cleaning of the financial sector and also of those public officials who failed the public trust. The financiers must be made to feel, in their bones, the power of the law. And the public, which lives by the law, must see very clearly and unambiguously that this is the case.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu