Skáldið Hannes Pétursson verður gestur í Kiljunni á morgun. Hannes er í hópi helstu núlifandi skálda á Íslandi – og kannski fyrr og síðar.
Eins og bókmenntaunnendur vita kemur Hannes ekki mikið fram í fjölmiðlum.
Hannes er að senda frá sér bók sem nefnist Jarðlag í tímanum – það eru minningamyndir frá barnæsku hans í Skagafirði.