Hér er viðtal úr Silfrinu í gær.
Paul Collier, prófessor við Oxfordháskóla, þar sem hann talar meðal annars um nýtingu auðlinda og hvernig þær gagnast þjóðum og rányrkju við strendur Afríku og á úthöfum – en líka um fátækt, misskiptingu, þróunaraðstoð, nýlendustefnu, vopnaða íhlutun, Afríku og Kína:
Þökk sé Láru Hönnu.