fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Paul Collier: Auðlindir og rányrkja

Egill Helgason
Sunnudaginn 20. nóvember 2011 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Collier sem var gestur í Silfri Egils í dag er prófessor við Oxford, sérfræðingur í málefnum Afríku, vinsæll fyrirlesari og hefur skrifað merkar bækur eins og The Plundered Planet og The Bottom Billion.

Eitt af því sem Collier hefur fjallað um eru auðlindir og hvernig þær eru nýttar. Þjóðir sem eru ríkar af auðlindum njóta þeirra nefnilega ekki alltaf – oft verða auðlindirnar þess valdandi að sérhagsmunaöfl ná tökum á þjóðfélögum og sleppa þeim ekki. Collier er fyrst og fremst að ræða um Afríku, en í þættinum nefndi hann Íslendinga líka í þessu sambandi – taldi að íslenska þjóðin væri sérstaklega gjafmild þar sem auðlindir hennar eru annars vegar.

Collier fjallar líka um rányrkju. Hann nefnir fiskveiðar við Afríku sem dæmi um slíkt. Afríkuríki eru of veikburða til að stjórna fiskimiðunum og því koma flotar frá Evrópu – og frá Íslandi – og stunda gengdarlausar fiskveiðar. Collier nefnir líka úthöfin og nauðsyn þess að koma böndum á fiskveiðar þar.

Það eru vissir hlutir sem þjóðríkin ráða ekki við, segir hann – loftslagsmálin, fjármagnsmarkaðirnir og stjórn úthafanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk