fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Að koma viti fyrir einhvern á netinu

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. nóvember 2011 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt er víst um internetið – að það er fullt af fólki sem maður er ekki sammála og er ekki sammála manni.

Þar er innan um  fólk sem manni finnst vont, vitlaust og illa innrætt. Og svo eru kannski einhverjir sem telja að maður sjálfur sé vondur og vitlaus.

Þetta getur ekki verið öðruvísi.

Með tilkomu internetsins og Facebook geta allir tjáð sig – allir fá einhverja rödd. Líka þeir sem hafa vondar og vitlausar skoðanir. Þeir höfðu þær alltaf, en áður heyrðist minna í þeim.

Um daginn birti ég teiknimynd þar sem maður sat rauðeygur yfir internetinu, hann gat ekki farið að sofa vegna þess að einhvers staðar á netinu var einhver sem var ósammála honum.

Mér datt þetta í hug þegar ég las þessa grein.

Hún segir mér það fyrst og fremst að maður getur orðið gráhærður ef maður ætlar að elta ólar við alla vitleysuna á netinu.

Oftast þýðir ekki að ergja sig – það er mjög óalgengt að maður komi vitinu fyrir einhvern á netinu. Líklegra er að sá sem andmælt er verði bara háværari og æstari.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk