fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Sjúk viðhorf

Egill Helgason
Þriðjudaginn 27. september 2011 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á maður að segja að þeir sem hugsa svona séu psýkópatar, sósíópatar, siðleysingjar, gráðugir drullusokkar – eða er þetta hressandi hreinskilni í manninum? Að þetta sé bara einn af þeim sem kann að spila á kerfið.

Kannski blanda af þessu öllu.

Guð hjálpi okkur ef þetta eru viðhorfin sem stjórna heiminum.

Þetta er sjúkt – nei, helsjúkt. Maðurinn er að segja að honum og stétt hans sé í rauninni skítsama um allt nema að græða peninga.

Sama þótt heimurinn farist á meðan.

Í rauninni yrði manni ekki verr við þótt maður sæi stormsveitarmann í stað þessa unga verðbréfasala – það er í rauninni það sem hann minnir helst á.

Stjórnandi sjónvarpsþáttarins segist vera gapandi – en þegar þetta síast inn fyllist maður hryllingi.

En sé það satt sem hann er að segja er í raun ekki annað til ráða en bylting – þar sem Goldman Sachs verður sett af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum
Sjúk viðhorf

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu