fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Lilja Mós: Lægri laun, meiri skuldir

Egill Helgason
Þriðjudaginn 27. september 2011 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Mósesdóttir skrifar á Facebook síðu sína:

„Eitt mikilvægasta verkefnið i dag er að vinna á reiðinni sem er í samfélaginu. Við erum föst í reiðinni eftir áfallið vegna bankahrunsins vegna þess að byrðum fjármálakreppunnar hefur ekki verið deilt á alla hópa á sanngjarnan hátt. Engin önnur þjóð hefur lagt jafn þungar byrðar á skuldsett heimili í kjölfar bankahruns. Í ár verður vaxtastig á óleiðréttum húsnæðislánum hér á landi sennilega um 14% (með verðbólgu) á meðan írsk heimili eru aðeins að greiða um 3,5%. Á sama tíma eru laun flestra stétta mun lægri en almennt gerist á Írlandi. Það er bara ekki hægt að sætta sig við þetta!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu