Jón Baldur Lorange skrifar á Moggabloggið og segist hafa hlustað á þátt þar sem tveir þingmenn ræddu saman. Þeir voru meða annars að ræða um bloggið. Öðrum var mjög í nöp við það og segir Jón Baldur að niðurstaða hans hafi verið sú að það yrði „landhreinsun“ ef netinu yrði lokað.
Í sjálfu sér dálítið áhugaverð umræða.