Það er ekki hægt að segja annað en að hin þjóðlegu gildi séu höfð í heiðri í Framsóknarflokknum.
Formaður flokksins ákveður að borða ekkert annað en íslenskan mat.
Svo þegar hann bregður út af vananum og leggur sér til erlendan mat – n.b. frá einu af ríkjum Evrópusambandsins – þá veikist hann heiftarlega.