fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Þungt högg fyrir Bjarna

Egill Helgason
Fimmtudaginn 15. september 2011 15:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kannski verð ég að éta ofan í mig stóru orðin. Ég taldi nánast óhugsandi að Hanna Birna færi í framboð gegn Bjarna Benediktssyni – og ég er svosem ekki viss um að hún geri það. En með þennan byr í seglin hlýtur hún að hugsa sig alvarlega um. Og þá er spurningin hvort rétti tíminn sé einmitt núna – eða hvort hún þoli að bíða.

Skoðanakönnun MMR hlýtur að ýta við henni. Sömuleiðis er hún eins og kjaftshögg fyrir Bjarna – þó máski ekki rothögg. Hanna Birna nýtur yfirburðafylgis bæði innan flokks og utan.

Þó er reyndar enn spurning hvernig línur liggja á sjálfum landsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem formaðurinn verður kosinn.

Á Facebook var sett fram áleitin spurning:

Hvort er Bjarni eða Hanna Birna betri kostur fyrir andstæðinga Sjálfstæðisflokksins? Hvort þeirra er auðveldara að eiga við í kosningum? Svari nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði