Hilmar Þór Björnsson arkitekt heldur úti frábæru bloggi um arkitektúr og skipulagsmál hér á Eyjunni.
Ég vek sérstaklega athygli á ítarlegri og málefnalegri umræðu um byggingaframkvæmdir við Landspítalann sem birst hefur hjá Hilmari síðustu vikurnar.
Um að gera að fara á þettta blogg – og lesa svolítið aftur í tímann.