Lesandi síðunnar brást skjótt við og sendi mér myndina áhrifamiklu af vatnsberunum sem ég nefndi í síðasta pistli. Það er horft niður Bóklöðustiginn í átt að Lækjargötu. Takið eftir skólprennunni sem er vinstra megin á myndinni. Þið getið smellt á myndina til að stækka hana, og þá sjást betur tötrar þessa fólks.