fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Hressileg verðbólga

Egill Helgason
Miðvikudaginn 25. maí 2011 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gaman að skulda verðtryggð fasteignalán á Íslandi.

Maður hélt að það væri kannski ekki mikil verðbólga í samfélagi þar sem ríkir stöðnun eins og hér.

En, nei.

Samkvæmt nýjustu tölum er ársverðbólgan 11,2.

Lánin hækka hressilega við það.

Á evrusvæðinu er ársverðbólgan í kringum 2,8 prósent.

Þar eru vextir í sögulegu lágmarki, en hver veit nema þessar tölur verði tilefni til að hækka vexti á Íslandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi