Í nýjasta þætti Frontline sem er á bandarísku sjónvarpsstöðinni PBS er prýðileg úttekt á sögu,hermannsins Bradleys Manning, sem er hommi og var beittur einelti í hernum, hins dularfulla Julians Assange og leyniskjalanna frá Bandaríkjaher sem komu fyrir augu heimsins.
Smellið hérna til að horfa á þáttinn.