fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Manhattan í Kópavogi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 3. mars 2011 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppbygging Kópavogsbæjar hefur löngum verið ráðgáta.

Bænum tókst á stuttu árabili að klára allt byggingaland sitt og eiginlega meira til.

Landnýtingin í þessum miklu framkvæmdum var ekkert yfirmáta góð. Umferðarmannvirki eru óhemju fyrirferðarmikil og byggðin einkennilega sundurlaus.

En útþensluáformin voru enn stórkostlegri, eins og má lesa í þessari frétt Ríkisútvarpsins þar sem er fjallað um kaup á svonefndu Glaðheimalandi. Segir að Kópavogur sitji uppi með 10 milljarða skuld vegna kaupanna:

„Ekki liggi fyrir hverjir það voru sem Kópavogsbær keypti landið af og hverjir það voru sem Kópavogsbær seldi landið. Ástæða þess að tekist hafi að semja um jafn hátt verð og 6,5 milljarða fyrir landið hafi verið að bærinn myndi heimila 180.000 fermetra byggingamagn á svæðinu. Það sem miklu þéttari byggð en þekkst hefur hér á landi og minni fremur á Manhattan.  Meðal annars voru komnar fram hugmyndir um 40 hæða háhýsi en það er tvöföld hæð turnsins við Smáratorg, hæsta húss á Íslandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni