fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Eagles

Egill Helgason
Föstudaginn 25. febrúar 2011 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég sé að í ýmsum afkimum netsins hefur brotist út tuð vegna komu hljómsveitarinnar Eagles til landsins.

Það hefur löngum þótt ófínt í vissum kreðsum að halda upp á Eagles. Og nú hlaupa menn fram á Facebook og segjast sko ekki ætla á tónleika með Eagles. Þykir það harla gott hjá sér.

En ég segi fullum fetum – ég ætla að fara á Eagles.

Hefur fundist þetta ágæt hljómsveit allar götur síðan ég fékk að hlusta á lagið One of these Nights í Hljóðfærahúsinu fyrir – ja það eru ábyggilega þrjátíu og fimm ár síðan.

Hef kannski ekki verið neinn aðdáandi, en mörg lögin eru fín, söngur góður sem og hljóðfæraleikur. Seinna eignaðist ég vin sem kom að gerð One of these Nights.

Í tilefni af þessu er hér snilldargott lag með Don Henley, einum af meðlimum Eagles. Það myndi ekki spilla fyrir ef hann syngi þetta á tónleikunum.

Og komið svo bara með skammirnar um Eagles – vitnið í The Big Lebowski, já hvað sem er.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=NLONgF8a_Ig]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni