fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Einokun og einræði

Egill Helgason
Fimmtudaginn 24. febrúar 2011 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er merkilegt að Samkeppnisstofnun hafi fengið heimildir til að brjóta upp fyrirtæki sem hafa einokunarstöðu á markaði.

Þessi mál hafa fyrst og fremst verið rædd hér í tengslum við óþolandi stöðu Baugsveldisins. Það er liðið undir lok, en ekki hefur verið ráðist í að brjóta upp einokun þess á matvörumarkaði.

Hún hefur verið slíka að um algjört kverkatak er að ræða. Allir þurfa að beygja sig og bukka fyrir einokunarvaldinu. Samkeppni er í skötulíki.

Á fleiri sviðum á Íslandi hefur ríkt fákeppni eða einokun – þetta hefur verið hálfgerð plága í okkar litla samfélagi. Það eru til lög sem er hægt að beita gegn fyrirtækjum sem hafa markaðsráðandi stöðu, en þau hafa ekki virkað vel.

Ég vil benda á viðtal sem ég tók við Friðrik G. Friðriksson, fararstjóra og fyrrverandi kaupmann, í Silfrinu í október 2009. Þar líkti hann verslunareinokun við einræði.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=Qk6R44cMYBs]

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=-grXJLFBgkg&feature=related]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann