fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Skólaljóðin

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. febrúar 2011 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég skýrði frá því að í Kiljunni í kvöld yrði fjallað um Skólaljóðin gömlu sem nú hafa verið endurútgefin.

Ætla að geta þess að Kolbrún og Páll Baldvin sem fjalla um bókina voru rækilega ósammála um hana.

Enda er eru mörg sjónarhorn á bókinn: Valið í hana er mjög íhaldssamt, hún er gefin út 1964 en samt er látið eins og engin formbylting hafi átt sér stað í ljóðlistinni, það eru afar fáar konur í bókinni og í henni er áberandi skortur á ádeilukveðskap – lýríkin er allsráðandi.

En bókin var notuð í skólum um langt skeið og mótaði smekk á ljóðlist – fyrir utan teikningar Halldórs Péturssonar sem voru alls staðar um á löngu tímabili, í blöðum, kennslubókum og barnabókum og jólakortum.

6a0a9e01-3889-4047-afd3-e73457787c27_MS

Gamall þulur hjá græði sat, ein af ógleymanlegum myndum Halldórs Péturssonar í Skólaljóðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann