fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Gaddafi var sá heimskasti

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. febrúar 2011 23:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orianna Fallaci var ítölsk blaðakona sem var á hápunkti frægðar sinnar á árunum milli 1970 og 1980. Þá tók hún fræg viðtöl við menn eins og Yasser Arafat, Henry Kissinger og Ajatolla Khomeini.

Kissinger lýsti viðtalinu við Fallaci sem miklum mistökum, hann gleymdi sér alveg og lýsti sjálfum sér sem kúreka sem ríður inn í sólarlagið. Í viðtalinu við Khomeini reif Fallaci af sér blæjuna sem henni hafði verið skipað að bera.

Þetta var umdeild kona, en vissulega kjarkmikil.

Eitt frægasta viðtal hennar var við Moammar Gaddafi, einræðisherra í Líbýu. Hún sagði síðar að hann hefði verið sá heimskasti sem hún hefði hitt.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=syCLw-Kh9z4]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann