Guardian birtir hrollvekjandi upplýsingar.
Meira en helmingur fjárins sem rennur til breska Íhaldsflokksins kemur úr fjármálageiranum í City.
Talan hefur hækkað úr 2,7 milljónum punda árið 2005 í 11,4 milljónir punda 2010.
Maður þarf eiginlega ekki að velta fyrir sér hver á hvern.