fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Sögufalsanir í Konungsræðunni

Egill Helgason
Fimmtudaginn 3. febrúar 2011 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn frægi Christopher Hitchens skrifar um kvikmyndin The King´s Speech og segir að sagnfræðin í henni sé tóm þvæla.

Hitchens bendir á að persóna Churchills sé alveg út úr kú í myndinni, enda hafi konungsfjölskyldan – sem er þýsk að uppruna – verið mjög höll undir Neville Chamberlain og griðkaup hans við Þjóðverja, svo mjög að honum var boðið að koma út á svalir Buckinghamhallar eftir fræga ferð hans til Þýskalands.

Hitchens bætir við að þátttaka konungsfjölskyldunnar í því sem hefur verið kölluð „fínasta stund Bretlands“ sé heldur betur vafasöm.

Hér er greinin eftir Hitchens.

BE055281Neville Chamberlain með Georgi VI og drottningu hans eftir griðkaupin við Hitler í nóvember 1938. Konungsfjölskyldan var á bandi Chamberlains en ekki Churchils og hlutverk Churchills í myndinni er að stórum hluta skáldskapur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin