fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Efling þjóðlegrar menningar

Egill Helgason
Föstudaginn 31. maí 2013 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er auðvelt að skopast með það markmið ríkisstjórnarinnar að efla þjóðlega menningu.

Þetta er augljóslega komið frá Framsóknarflokknum.

En það er engin ástæða til að leggja þetta út á versta veg – þetta snýst varla bara um glímu og súrmat.

Í þessu hlýtur að felast fyrirheit um að efla íslensk fræði, fornleifarannsóknir, bókmenntir – jú, og hugsanlega íslenska dagskrárgerð í sjónvarpi.

Sjálfur hef ég undanfarnar vikur verið i Kanada og Bandaríkjunum við að gera þætti um sögu Íslendinga sem þangað fluttu. Við höfum farið til Manitoba, Alberta, Norður-Dakóta og Bresku Kólombíu – þar erum við nú, á leið út á Vancouver-eyju,

Gerð þáttanna var ákveðin löngu áður en ríkisstjórnin tók við, en hlýtur að falla vel undir markmiðið um eflingu þjóðlegrar menningar. Hér höfum við hitt fjölda fólks sem ann henni heitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig