fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Ekki sérlega langt til hægri

Egill Helgason
Miðvikudaginn 29. maí 2013 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður seint sagt að stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sé sérlega hægri sinnað plagg.

Í rauninni bíður maður eftir því að raddir fari að heyrast innan úr Sjálfstæðisflokki að þetta sé ekki nógu gott.

Það er lögð áhersla á óbreytt styrkjakerfi í landbúnaði.

Það er ekkert talað um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu.

Ekki heldur einkarekstur í menntakerfinu.

Það er ekkert sagt um að selja eigi Landsvirkjun.

Það er lögð áhersla á byggðastefnu og byggðaaðgerðir.

Það á að hækka greiðslur til bótaþega.

Það er helst í fyrirheitum um skattalækkanir að birtist hægri stefna, en hún er tæplega merkjanleg í stóriðjumálum þar sem mjög er treyst á aðkomu ríkisvaldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig