fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Kolla og fótboltinn

Egill Helgason
Mánudaginn 13. maí 2013 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbrún Bergþórsdóttir vinkona mín slær algjörlega í gegn með Moggapistli sínum um fótboltann.

Henni tekst að pirra fullt af fólki – aðallega karlmenn – og það er fínt.

Fótbolti er ágætur leikur, en offramboðið á honum er gengdarlaust núorðið. Nú er varla sá kappleikur að hann sé ekki sýndur í beinni útsendingu og ef einhver dettur á hausinn eða sparkar í annan leikmann þarf að fjalla um það í löngu máli, greina það ofan í smáatriði. Ég tala nú ekki um ef fótboltamaður segir eitthvað ljótt.

Í þessu er náttúrlega ákveðinn veruleikaflótti, þetta er heimur með einföldum lögmálum þar sem er þægilegt að dvelja. Allt endurtekur sig aftur og aftur; yfirleitt vinna sömu liðin alltaf og þannig gerist í rauninni sama og ekki neitt.

Ekki frekar en til dæmis í skáldsögu eftir Jane Austen; þar líður líka allt áfram í sínu fasta fari.

 

image

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin