fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Ónógar upplýsingar – hí-á-þig leikur

Egill Helgason
Þriðjudaginn 23. apríl 2013 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt er það sem stjórnmálaflokkar á Íslandi vilja helst ekki gefa upp þegar líður að kosningum –  það er með hvaða flokkum þeir vilja vinna eftir kosningarnar.

Skýr svör um það efni gætu nefnilega fælt frá einhverja kjósendur.

Þess vegna höfum við að nokkru leyti ekki nægar upplýsingar um flokkana til að geta kosið þá.

Við vitum ekki hverjar raunverulegar fyrirætlanir þeirra eru.

Í staðinn er stundaður nú fyrir kosningarnar einhvers konar hí-á-þig leikur.

Framsóknarmenn hrópa að nú ætli Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin að koma saman í „verðtryggingarstjórn“, gegn hugmyndum Framsóknar.

Sjálfstæðismenn hrópa að Framsóknarflokkurinn ætli að fara í stjórn með vinstri flokkunum og því megi alls ekki kjósa hann, það atkvæði sé beinlínis ávísun á vinstri stjórn.

En Samfylkingin æpir að nú ætli Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn að fara saman í „helmingaskiptastjórn“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið