fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Undrandi útlendir fjölmiðlamenn

Egill Helgason
Föstudaginn 19. apríl 2013 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir fjölmiðlar eru farnir að fylgjast með kosningunum í næstu viku. Fjölmiðlamenn að utan eru farnir að koma hingað – aðrir hafa samband með tölvupósti eða síma.

Í ljósi atburða síðustu ára þykja þetta þetta merkilegar kosningar.

Það er eitt sem fjölmiðlamennirnir útlendu er standandi hissa á – það eru óvinsældir ríkisstjórnarinnar.

Að skuli stefna í afhroð hjá henni sem nálgast að vera met í vestrænu ríki.

Því þeir koma að kosningunum með þá hugmynd að stjórnin hafi staðið sig vel – með lítið atvinnuleysi, lítinn ríkissjóðshalla og nokkurn efnahagsbata.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið