fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Ekkert ævintýri á Íslandi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 2. apríl 2013 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Kaufmann er svissneskur sérfræðingur um stjórnarskrár sem hefur fylgst með íslenskum málefnum undanfarin ár.

Kaufmann skrifar á vefinn Democracy International og segir að á Íslandi hafi ekki gerst neitt ævintýri, ólíkt því sem sé haldið fram jafnt í New York Times, þar sem er talað um Ísland sem fyrirmynd ríkja um að komast úr kreppu, og í málflutningi Attac hreyfingarinnar þar sem er verið að mæra byltingu beins lýðræðis.

Hvorugt á við rök að styðjast, segir Kaufmann.

Íslensk stjórnmál séu mjög staðbundinn – og erfitt að skilja þau fyrir utanaðkomandi. Sérvaldar staðreyndir hafi verið birtar í útlöndum, þar sem er ekki tekið tillit til þess hversu flokkastjórnmálin eru hatrömm.

Og niðurstaðan sé sú að miklu minna hafi komið út úr breytingaferlinu á Íslandi en menn þorðu að vona – eða óttuðust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin