fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Hugsanlegur ráðherralisti B og D

Egill Helgason
Þriðjudaginn 26. mars 2013 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helsta vörn Sjálfstæðisflokksins gegn stórsókn Framsóknar virðist vera sú að ef flokkurinn fær svo mikið fylgi muni hann fara í vinstri stjórn.

Þetta er samt ekkert sérlega líklegt. Málefnalega er langstyst milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Maður sér til dæmis varla að Framsókn hætti sér út í að gefa mikið eftir í Evrópumálum, verandi með Ásmund Einar Daðason, Vigdísi Hauksdóttur og Frosta Sigurjónsson innanborðs. Þau eru öll harðir evrópandstæðingar og vildu helst slíta aðildarviðræðum strax.

Bakland Framsóknar mun ábyggilega þrýsta á um stjórn með Sjálfstæðisflokknum.

Slík ríkisstjórn er semsagt langlíklegust. Spurningin er fyrst og fremst hvor flokkurinn verður stærri – og fær þá forsætisráðuneytið. Það yrði erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að lúta í lægra haldi fyrir Framsókn og þurfa að gefa það eftir.

Menn hafa verið með alls konar fabúleringar um hvernig ráðherralisti slíkrar stjórnar gæti litið út, en líklega verður hann eitthvað á þessa lund, ef Framsókn er stærri:

Forsætisráðherra: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Utanríkisráðherra: Bjarni Benediktsson
Fjármálaráðherra: Illugi Gunnarsson
Menntamálaráðherra: Hanna Birna Kristjánsdóttir
Atvinnuvegaráðherra: Gunnar Bragi Sveinsson
Umhverfisráðherra: Sigurður Ingi Jóhannsson
Innanríksisráðherra: Ragnheiður Elín Árnadóttir
Velferðarráðherra: Eygló Harðardóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?