fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Time: Drepandi heilbrigðisreikningar

Egill Helgason
Föstudaginn 8. mars 2013 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spegillinn sagði frá óheyrilegum kostnaði við heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum og vitnaði í merka úttekt sem birtist í Time Magazine.

Heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum er ekki bara miklu dýrara en annars staðar, heldur getur kostnaðurinn sem lendir á notendum þess verið óskaplegur. Heilbrigðistryggingar duga ekki til, læknar og heilbrigðisstofnanir smyrja á reikninga að vild. Sagt er að 70 prósent þeirra sem verði gjaldþrota í Bandaríkjunum verði það vegna læknis- og sjúkrahúskostnaðar.

Einn vandinn er auðvitað að það er engin samkeppni og eftirlitið er lélegt. Veikt fólk getur varla borið hönd fyrir höfuð sér gagnvart slíkum kostnaði. Fyrirtæki sem starfa innan heilbrigðisgeirans hafa fjölda lobbýista í Washington og geta spilað úr stórum fjárhæðum til að hafa áhrif á stjórnmálamenn og almenningsálitið.

Hér er hlekkur á greinina í Time.

brill.pill9.indd

.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“