fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Benetton og auglýsingarnar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. mars 2013 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hneykslast vegna auglýsingar frá ítalska fyrirtækinu Benetton sem hangir upp í Kringlunni. Líklega er búið að taka hana niður þegar þetta er skrifað. Hún snertir mál sem mikil viðkvæmni er gagnvart núorðið.  En Benetton hefur löngum hneykslað með auglýsingum sínum. Stundum hafa þær verið rammpólitískar og ögrandi.

Þetta er frægt dæmi.

b0070127_2214185

Og hér er annað.

images-1

Hér var fjallað um dauðarefsingu.

benetton31-210x300

Og þessi mynd var notuð í auglýsingaherferð sem snerist um aids.

Benetton-300x201

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið