fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Snemmbúið vor – sem endist varla

Egill Helgason
Sunnudaginn 24. febrúar 2013 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin miklu hlýindi undanfarið valda því að gróður sprettur, þótt enn sé febrúar og mánuður til páska – sem eru snemma þetta árið. Þetta eru runnar utan við húsið hjá mér.

IMG_1907

Og páskaliljurnar eru komnar meira en tíu sentímetra upp úr jörðinni.

IMG_1914

Og hér er krókus sem er farinn að blómstra.

IMG_1915

En það er ekki allt jafn fallegt. Sóðaskapurinn í borginni er sums staðar yfirgengilegur.

IMG_1903

Og þetta – æ. Það er ekki borgarstjórninni einni um að kenna, umgengnin er léleg – en þetta er á almenningssvæði sem þarf að hirða betur.

IMG_1905

Svo bíður maður eftir kulda. Það þarf enginn að segja Íslendingi að vorið sé komið í febrúar. Þetta endist varla og þá er hætt við að einhver grös falli.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið