fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Kristnin í Ríkisútvarpinu

Egill Helgason
Laugardaginn 27. desember 2014 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vinsælt að stilla því þannig upp að Ríkisútvarpið sé sérstakur óvinur kristninnar í landinu.

Ef betur er að gáð er þetta eiginlega á hinn veginn, það má spyrja hvort sé of mikil kristni á Rúv – víst er að einhverjum kann að finnast það.

Hér eru nokkrir dagskrárliðir frá því um jólin, frá aðfangadegi til annars í jólum – og tengjast kristninni sterkum böndum.

Jólamessa í Dómkirkjunni, Jólaóratóría Bachs, þáttur um vitringana þrjá úr austri, morgunbænir, klukkutíma þáttur með helgitónlist, klukknahringing, jólakaflinn úr Messíasi eftir Handel, þáttur um kvæðabók séra Ólafs á Ströndum, jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur, þáttur um trúarskáld, guðsþjónusta í Grafarvogskirkju, Jesús og Jósefína, aftansöngur með biskupnum úr Langholtskirkju og svo margendursýndur þáttur með sálminum Nóttin var sú ágæt ein.

Það er hægt að tína til fleira. Þetta er allnokkuð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni