fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Eyjan

Mesta ógnin

Egill Helgason
Fimmtudaginn 25. desember 2014 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hættulegasta fólk í Evrópu um þessar mundir eru ekki múslimar og ekki trúleysingjar.

Nei, það er fólk sem safnast úti á götum í Þýskalandi til að mótmæla múslimum – og skoðanasystkin þess víða um álfuna.

Það var svona sem kynþáttaofsóknirnar sem náðu hápunkti á tíma nasismans byrjuðu.

Með því að jaðarhópur, sem skar sig úr meginstraumi samfélagsins, var útnefndur sem stórkostleg ógn.

Eftir það var leiðin mörkuð – smátt og smátt voru gyðingar afmennskaðir. Þeir urðu óværa sem mátti reka burt eða útrýma.

Við þurfum að vara okkur. Það er nauðsynlegt að lýðræðis- og mannréttindasinnað fólk, hvort sem það er til hægri eða vinstri, taki höndum saman gegn þessu – áður en það fer úr böndunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“