fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Umræða um tittlingaskít

Egill Helgason
Föstudaginn 19. desember 2014 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook vinur minn, Þórður Magg úr Grundarfirði, birtir þennan texta. Er hugsanlegt að hann hafi eitthvað til síns máls um það hvað við tölum mikið um hluti sem skipta engu máli:

Ég var að spögulera.
Umræðan undanfarin misseri er um algeran titlingaskít. Gott dæmi er kirkjusókn barna, skiptir þetta venjulegt fólk miklu máli? Annað dæmi; múslima umræðan. Þekkir einhver múslim? Flugvallarmálið; er einhver sem þið þekkið sem notar þennan flugvöll? Áfengisfrumvarpið; er einhver í öngum sínum útaf skorti á víni?
Ég get alveg haft (og hef) skoðanir á þessu öllu saman. En ég hef það á tilfinningunni að það sé verið að beina umræðunni frá málum sem skipta raunverulegu máli yfir í þrautleiðilegan tittlingaskít sem litlu/engu máli skiptir. Er ég paranoid eða getur verið að umræðunni sé stýrt? Vá, hvað ég veit um mörg mál sem skipta mig meira máli en þessi smáatriði.

Er kannski eitthvað til í þessu? Getum við tekið okkur til og hætt að elta svona mýrarljós?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?