fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Grænir khmerar

Egill Helgason
Sunnudaginn 14. desember 2014 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Rauðu khmerarnir náðu völdum í Kambódíu beið þeirra stórt verkefni. Þeir höfðu illan bifur á borgum, vildu koma fólki burt þaðan og út í dreifbýlið.

Svo þeir hófust við að fólk og búnað burt úr borgunum.

Nú er fjarri mér að líkja nokkrum manni á Íslandi við Rauðan khmera. Það væri ekki fallegt.

En óneitanlega kemur manni þetta í hug þegar maður les um áform um að flytja alls kyns stofnanir burt úr þéttbýlinu, þar langflest fólkið er og þar sem auðveldast er að komast í samband við þær, burt og út á land. Maður á víst eftir að heyra fleiri tillögur í þessa átt.

Það er kannski ekki furða að einhvers staðar á Facebook sá ég notað heitið Grænir khmerar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS