fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Ójöfnuður heldur aftur af hagvexti

Egill Helgason
Þriðjudaginn 9. desember 2014 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OECD, Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, birtir í dag merkilega skýrslu. Þar er sýnt fram á að ójöfnuður hafi mjög neikvæð áhrif á hagvöxt.

Í skýrslunni er lagt til að skattar á ríkt fólk verði hækkaðir og að gripið verði til ráðstafana til að rétta hlut þeirra sem lakari hafa kjörin.

OECD birtir sláandi tölur um aukinn ójöfnuð sem hefur stóraukist síðan 1980. Ein afleiðingin er minni hagvöxtur. Til dæmis er staðhæft að breska hagkerfið væri mun stærra ef bilið milli ríkra og fátækra hefði ekki aukist svona mikið – svipuð dæmi eru tekin um fleiri hagkerfi.

Brauðmolahagfræði er algjörlega hafnað í skýrslunni, þeirri hugmynd sem varð ríkjandi á tíma Thatchers og Reagans að með því að létta álögum af ríku fólki myndi auður seytla í neðri lög samfélagsins. Það hefur reynst vera mesta vitleysa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling