fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Þjóðarsátt – um hvað?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 2. desember 2014 00:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, talar um „ístöðuleysi í launaþróun á opinberum markaði“ í viðtali við Rúv.

Þetta er býsna ófyrirleitið í ljósi þess að laun hafa hækkað mest hjá forstjórum. Græðgi og sjálftaka í forstjóraveldinu virðist eiga sér lítil takmörk – og það er reyndar alþjóðleg þróun. Hvarvetna eykst ójöfnuður.

Þorsteinn vill fá „þjóðarsátt“. Maður veit af gamalli reynslu hverjir borga þjóðarsátt á Íslandi.

Hér hefur um langt skeið verið rekin markviss láglaunastefna með tilheyrandi landflótta.

Þorsteinn segir að það sé á tímapunkti eins og þessum sem við „missum fótanna í íslenskri hagstjórn“.

Rétt er að minna á að síðast þegar það gerðist var það ekki sök launþega.

Maður hlýtur að spyrja – um hvað á þjóðarsátt að vera í þetta skiptið?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling