fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Spiegel: Kort um uppruna ISIS

Egill Helgason
Föstudaginn 28. nóvember 2014 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Der Spiegel birtir þetta kort þar sem koma fram tölur um fjölda þeirra sem hafa farið til að berjast með ISIS samtökunum í Írak og Sýrlandi.

Þetta er býsna skuggalegt. ISIS eru fasísk stjórnmálasamtök sem byggja á draumum um tortímingu og kúgun. Þetta er einhver viðurstyggilegasta óværa sem hefur sést í heimspólitíkinni í langan tíma.

Hvað er það sem rekur ungt fólk frá Vesturlöndum til að fara og berjast með svona félagsskap? Hvað á að gera við þetta unga fólk ef og þegar það snýr aftur til heimalanda sinna? Er hægt að koma í veg fyrir að það komist aftur inn? Er hægt að dæma það, loka það inni, koma vitinu fyrir það?

Og svo er stóra spurningin – hversu mikil hætta stafar af því heimkomnu?

Kortið sýnir hversu nauðsynlegt er að ráða niðurlögum þessarar hreyfingar.

image-782535-galleryV9-okhv

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu