fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Ályktanakeppni í Sjálfstæðisflokknum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. nóvember 2014 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hverjir verða næstir til að álykta um ráðherraembættið sem Sjálfstæðisflokkurinn á óráðstafað?

Landsamband sjálfstæðiskvenna ályktar að þetta skuli vera kona. Sambandið er reyndar með böggum hildar yfir Hönnu Birnu.

Kjördæmaráðið í Reykjavík ályktar að þetta skuli vera Reykvíkingur, nú sé enginn ráðherra úr Reykjavík suður.

Bæjarfulltrúar í Vestmannaeyjum vilja sunnlending, þeir nafngreina Unni Brá Konráðsdóttur.

Heimdallur ályktar að velja eigi hæfasta einstaklinginn, ekki hæfasta sunnlendinginn eða hæfustu konuna.

Hið lausa innanríkisráðuneyti hefur greinilega komið miklu róti á huga flokksmanna. Það hljóta einhverjir fleiri að geta ályktað eða skorað á flokksforystuna um þetta erfiða val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu