fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Tónleikar til minningar um Ástu í kvöld

Egill Helgason
Þriðjudaginn 25. nóvember 2014 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mig langar að minna á þessa tónleika sem eru í kvöld. Þeir eru haldnir til minningar um Ástu Stefánsdóttur sem fórst með vofveiflegum hætti í Bleiksárgljúfri í sumar. Ástu var saknað lengi og leitin að henni var fjarskalega erfið og sársaukafull. Með henni fórst vinkona hennar Pino Becerra Bolaños.

Tónleikarnir eru haldnir til að safna fé í svokallaðan Ástusjóð. Hann á að nota til að styrkja björgunarsveitir. Eins og mátti sjá í Kastljósi í gærkvöldi, þar sem kom fram Kolbeinn, bróðir Ástu, er hugmyndin að kaupa dróna sem hægt er að nota við leit og björgun. Það er afskaplega verðugt verkefni.

Það eru flottir listamenn sem koma fram á tónleikunum: Svavar Knútur, Byzantine Silhouette, Megas og Magga Stína, Árstíðir og Ragga Gröndal.

Ásta var glæsileg og gáfuð kona, lögfræðimenntuð, hafði áhuga á umhverfismálum, jafnrétti, menningu og listum. Hún var harmdauði fyrir marga.

 

1614323_10152563079519102_3095993760540996002_o

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu