fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Er Ragnheiður ekki augljós kostur?

Egill Helgason
Föstudaginn 21. nóvember 2014 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson segir að ekki sé „úrslitaatriði“ að eftirmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sé kona.

Það er nú svo.

Ef Sjálfstæðisflokkurinn setur karl í ráðherraembættið verða kynjahlutföllin í ráðherraliði flokksins 4 á móti 1.

Og í ríkisstjórninni verður staðan 7 á móti 2.

Það þykir varla mjög gott á þessum jafnréttissinnuðu tímum.

Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins er Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Hún hefur verið þingmaður síðan 2007, var áður bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún er vinsæl og sat í öðru sæti á lísta Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í síðustu kosningum.

Hvað gæti verið því til fyrirstöðu að hún verði ráðherra?

4ae4bbc9f4-381x230_o

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?