fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Eyjan

Austurstræti í rigningu 1933

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. nóvember 2014 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi skemmtilega ljósmynd birtist á Facebooksíðu sem kallast Svipmyndir úr fortíðinni.

Þarna er horft eftir Austurstræti í átt að Aðalstræti. Sagt er að myndin sé tekin 1933, en ljósmyndarinn sé óþekktur.

Það er rigning, en við sjáum að þarna er talsvert borgarlíf. Fólk á göngu, verkamaður í smekkbuxum, kona á miðri götunni sem horfir í átt til ljósmyndarans, maður á hjóli, þjár ungar stúlkur sem ganga saman.

Við sjáum á klukku að hana vantar tíu mínútur í ellefu.

Yfir götuna er strengdur borði frá Torvaldsens Bazar – hann er enn til húsa þarna í götunni.

Hótel Ísland stendur enn þar sem nú er Ingólfstorg og eins hús hinum megin við götuna – eina ástæðan fyrir því að þarna er torg er sú að hús brunnu og eyðilögðust.

Við enda götunnar eru timburhús sem viku fyrir Morgunblaðshöllinni, þau eru það lágreist að sést upp í Grjótaþorp.

 

1396838_593635080742964_3432126800633443125_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar