fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Annað hvort gerir Juncker eitthvað eða lætur sig hverfa!

Egill Helgason
Föstudaginn 7. nóvember 2014 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Val Jean-Claude Juncker sem framkvæmdastjóra Evrópusambandsins var enn einn liðurinn í að gera ESB enn meira óaðlandi en það var áður.

Og er þó af af ýmsu að taka á þessum tíma efnahagslegrar stöðnunar innan sambandsins. Kannski er ekki nema von að ýmsir evrópusinnar séu örvæntingarfullir.

Nick Cohen er einn besti blaðamaður Bretlands – þegar Juncker var í framboði skrifaði hann mesta hneykslið í tengslum við hann væri heimaland hans, þar sem hann var forsætisráðherra, Lúxemborg, eitt mesta skattaskjól veraldarinnar.

Cohen sagði að Juncker hefði á ferli sínum starfað sleitulaust að því að gera samfélagið óréttlátara.

Eva Joly tjáir sig um Lúxemborg og stórfyrirtækin á Facebook. Hún hefur lengi barist manna harðast gegn skattaundanskotum og -svikum í gegnum slíka aflandsstarfssemi.

Í einni færslu segir hún að velmegunin í Lúxemborg sé á kostnað annarra Evrópuríkja. Afhjúpanirnar hljóti að senda rafstraum til allra þeirra sem hingað til hafa látið eins og ekkert sé.

Og í annarri færslu segir hún:

Jean-Claude Juncker, Président de la Commission Européenne n’a plus le choix. Il doit agir ou partir!

Annað hvort gerir Juncker eitthvað í málunum eða lætur sig hverfa!

imgres-1

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt